fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fókus

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Fókus
Sunnudaginn 13. júlí 2025 13:30

Ofurmennið Oh Yohan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-kóreski hermaðurinn Oh Yohan setti nýlega ótrúlega heimsmet í upphífingum sem staðfest var af Guiness World Records. Um var að ræða flestar upphífingar á sólarhring en alls framkvæmdi Yohan 11.707 upphífingar innan tímarammans. Þetta er í annað skipti sem sá suður-kóreski setur slíkt met en fyrra metið hans var 8.707 upphífingar sem var síðan slegið aðeins viku síðar en nokkrir grjótharðir íþróttamenn hafa lagt allt í sölurnar fyrir metið hin síðari ár.

Bandaríkjamaðurinn Truett Hanes hafði áður verið methafinn með 10.001 upphífingu.

Eins og sést endar Oh Yohan alltaf atlögur sínar að metinu á númerinu 707. Ástæðan er sú að 707 er númer herdeildar hans í suður-kóreska hernum. Segist hann hafa viljað sýna fram á kraft og seiglu suður-kóreska hermanna og tileinkaði hann því herdeild sinni heimsmetið.

Hér má sjá heimsmet Oh Yohan á Instagram-síðu Guiness World Records:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber