Hann gaf ekki nánari skýringu á hvers konar afeitrun og við hverju, en netverjar sendu honum jákvæð og stuðningsrík skilaboð.
Sjá einnig: Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi
Justin Bieber hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og hefur glímt við mikla erfiðleika.
Sjá einnig: Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Bieber eignaðist soninn Jack Blues í ágúst í fyrra. En í stað þess að njóta sín í föðurhlutverkinu hefur Bieber hagað sér undarlega, djammað af kappi, orðinn náinn vinur af því er virðist vafasamt fólks og slitið tengslin við langtíma vini sína, á sama tíma og hann eyðir stórfé.