fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Hvetur fólk til að fylgjast með hvenær snyrti- og húðvörur renna út – „Ég er svo verkjuð“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 13:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Stephanie Margarucci, sem kallar sig BeastEater á samfélagsmiðlum, gerði hræðileg mistök þegar hún ákvað að bera útrunnið bólukrem á andlitið sitt.

Hún tók það fljótlega af því henni sveið verulega og byrjaði að bólgna.

Þegar hún bar á sig kremið.
Stuttu síðar.

Hún gerði þetta svo verra með því að nota gufutæki og fékk í kjölfarið sýkingu. Það tók hana fjóra daga að leita sér aðstoðar á sjúkrahúsi, þrátt fyrir að vera mjög verkjuð.

Hún notaði gufutæki sem gerði þetta verra.
Hún er mjög verkjuð.

Stephanie hefur birt nokkur myndbönd á TikTok, þar sem hún er með yfir 20 milljónir fylgjenda, um málið. „Ég hef aldrei grátið jafn mikið,“ sagði hún.

@beasteaterI never cried this much in my LIFE.♬ original sound – Hozier Updates 🍂

Stephanie hefur ekki viljað deila með netverjum hvaða snyrtivörumerki þetta var. „Því þetta var hundrað prósent mér að kenna að nota útrunnið krem, og ég elska þetta merki,“ segir hún.

„Ég vil bara vekja athygli á þessu og hvetja ykkur til að fylgjast vel með hvenær snyrti- og húðvörurnar ykkar renna út. Ég er svo verkjuð og ég get ekki horft á sjálfa mig í spegli.“

@beasteater Replying to @mytiktok69 ♬ original sound – BeastEater

@beasteater“She did it on purpose”♬ someday i’ll get it – Alek Olsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lét sig hverfa ein og berfætt á Ítalíu – „Þegar ég skoða myndir af mér á þessum tíma þá sést alveg greinilega að ég er mjög veik“

Lét sig hverfa ein og berfætt á Ítalíu – „Þegar ég skoða myndir af mér á þessum tíma þá sést alveg greinilega að ég er mjög veik“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður