fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Fókus

Brynhildur kíkti á fegrunarmeðferðastofu stjarnanna – Sjáðu fyrir og eftir

Fókus
Mánudaginn 8. apríl 2024 13:53

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir lét fylla aftur á varirnar hjá The Ward Group, sem hefur gjarnan verið kölluð fegrunarmeðferðastofa stjarnanna.

Meðal þekktra einstaklinga sem sækja sér þjónustu þar eru söngkonurnar Svala Björgvins og Þórunn Antonía, kírópraktorinn og áhrifavaldurinn Guðmundur Birkir Pálmason, áhrifavaldurinn Lára Clausen, raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, áhrifavaldurinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir og listinn heldur áfram.

Fyrir varafyllinguna um daginn. Skjáskot/Instagram

„Kíkti til The Ward Group um daginn en hef verið að fara til þeirra í varafyllingar í næstum tvö ár núna og alltaf jafn ánægð,“ skrifaði Brynhildur og birti myndbandið hér að neðan.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs)

Brynhildur sýndi svo hvernig hún leit út beint á eftir og síðan tveimur vikum seinna.

Fljótlega eftir.
Tveimur vikum seinna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kramer úr Seinfeld opnar sig um augnablikið þegar ferillinn fór í vaskinn

Kramer úr Seinfeld opnar sig um augnablikið þegar ferillinn fór í vaskinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hundskammaði öryggisvörð á rauða dreglinum – Slétt sama þó hún sé sögð díva

Hundskammaði öryggisvörð á rauða dreglinum – Slétt sama þó hún sé sögð díva
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýtt lyf gæti breytt leiknum – Allt að tvöfalt áhrifaríkara en Ozempic

Nýtt lyf gæti breytt leiknum – Allt að tvöfalt áhrifaríkara en Ozempic
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“

Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar með hverjum hún missti meydóminn þegar hún var tvítug

Afhjúpar með hverjum hún missti meydóminn þegar hún var tvítug
Fókus
Fyrir 4 dögum

Christina Aguilera hratt af stað Ozempic-orðrómi um helgina

Christina Aguilera hratt af stað Ozempic-orðrómi um helgina