fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
Fókus

Sjaldséð sjón – 15 ára dóttir Angelinu Jolie og Brad Pitt mætti með móður sinni

Fókus
Föstudaginn 12. apríl 2024 09:29

Angelina Jolie. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var sjaldséð sjón þegar Vivienne Jolie-Pitt mætti á rauða dregilinn ásamt móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie, fyrir frumsýningu á leikritinu The Outsiders á Broadway.

Vivienne Jolie-Pitt, Angelina Jolie
Mynd/Getty Images

Vivienne er dóttir leikkonunnar og leikarans Brad Pitt. Hún er 15 ára og hefur verið að mestu úr sviðsljósinu en margir muna eftir henni í kvikmyndinni Maleficent árið 2014, en þá var hún aðeins fimm ára þegar hún lék á móti móður sinni.

Vivienne vann sem aðstoðarmaður við The Outsiders við hlið móður sinnar.

„Viv er ungur listamaður sem einbeitir sér að því að styðja aðra,“ sagði Angelina við People á rauða dreglinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Keyrðu um Madagaskar á mótorfákum og létu gott af sér leiða – „Ef einhver lyfti framdekkinu klikkaðist þorpið“

Keyrðu um Madagaskar á mótorfákum og létu gott af sér leiða – „Ef einhver lyfti framdekkinu klikkaðist þorpið“
Fókus
Í gær

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“