fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
Fókus

Bregst við orðrómi um skilnað

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 13:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Gwen Stefani segir hjónaband hennar og tónlistarmannsins Blake Shelton standa sterkum fótum.

Undanfarið hefur orðrómur verið á kreiki um að skilnaður sé yfirvofandi.

„Sannleikurinn er sá að ég er ástfangin af besta vini mínum og allt þetta sem er í gangi í hausnum mínum, það er bara það, ég er að ofhugsa,“ segir hún í viðtali hjá Nylon.

Stefani segir þau reyna að veita kjaftasögunum enga athygli.

„Þegar þú ert ástfangin og þið eruð samstíga, þá getur enginn haft áhrif á okkur. Þú getur sagt það sem þú vilt um sambandið okkar, ég meina fyrir viku síðan áttum við að vera að skilja [samkvæmt öðrum]. En þetta er bara lygi, við vitum sannleikann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hundskammaði öryggisvörð á rauða dreglinum – Slétt sama þó hún sé sögð díva

Hundskammaði öryggisvörð á rauða dreglinum – Slétt sama þó hún sé sögð díva
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvar er Melania? – Galnar samsæriskenningar um fjarveru Melania Trump

Hvar er Melania? – Galnar samsæriskenningar um fjarveru Melania Trump
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jennifer Lopez spurð beint út í skilnaðarorðróminn – Svar hennar vekur athygli

Jennifer Lopez spurð beint út í skilnaðarorðróminn – Svar hennar vekur athygli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur brjálaðir yfir nýju málverki af Katrínu hertogaynju – „Er þetta brandari?“

Aðdáendur brjálaðir yfir nýju málverki af Katrínu hertogaynju – „Er þetta brandari?“