fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
Fókus

Leikari úr Pea­ky Blinders ó­þekkjan­legur í skugga vímu­efna­vanda

Fókus
Föstudaginn 23. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Paul Anderson sem fór með lykilhlutverk í þáttunum Peaky Blinders hefur átt í talsverðum vandamálum í einkalífinu að undanförnu.

Paul, sem er 46 ára og lék hinn harðsnúna Arthur Shelby í þáttunum, var myndaður á dögunum og er óhætt að segja að hann hafi litið betur út.

Leikarinn komst í kast við lögin fyrir skemmstu eftir að hafa verið gripinn með eiturlyf í fórum sínum, þar á meðal krakk, amfetamín og lyfseðilsskyld lyf. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur til að greiða 1.345 pund í sekt, um 230 þúsund krónur.

Peaky Blinders eru af mörgum taldir einhverjir bestu þættir sem framleiddir hafa verið á þessari öld en þeir gerast í Birmingham á Englandi eftir fyrri heimsstyrjöldina. Segja þeir frá Shelby-glæpafjölskyldunni; meðal annars Tommy (Cillian Murphy) og bræðrum hans Arthur (Anderson) og John (Joe Cole).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Edda Lovísa um áhrifin sem það hafði á sambandið þegar hún og kærastinn hættu að horfa á klám

Edda Lovísa um áhrifin sem það hafði á sambandið þegar hún og kærastinn hættu að horfa á klám
Fókus
Fyrir 2 dögum

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að James sé óþolandi týpa sem kyssti rassa fyrir frægðina

Segir að James sé óþolandi týpa sem kyssti rassa fyrir frægðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð – Þetta gerðist

Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð – Þetta gerðist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varar Íslendinga við eyjunni fögru – „Hvað er eiginlega að gerast á Tenerife?“

Varar Íslendinga við eyjunni fögru – „Hvað er eiginlega að gerast á Tenerife?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg bregst við netníði Árna – „Allan minn feril hef ég mætt þessum körlum”

Ingibjörg bregst við netníði Árna – „Allan minn feril hef ég mætt þessum körlum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef fengið á mig alls konar hótanir og vesen, en þegar maður er búinn að sætta sig við að maður sé að fara að deyja fer óttinn“

„Ég hef fengið á mig alls konar hótanir og vesen, en þegar maður er búinn að sætta sig við að maður sé að fara að deyja fer óttinn“