fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Píanósnillingurinn Ben Waters heldur tónleika í Húsi Máls og menningar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 09:30

Ben Waters og Ronnie Wood úr Rolling Stones

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Píanósnillingurinn Ben Waters mun halda tónleika í Húsi máls og menningar föstudaginn 23. febrúar klukkan 20. Með honum spilar hinn magnaði Ian Jennings á kontrabassa auk þess sem Beggi Smári & Bex Band leika undir hjá honum. Frítt inn.

Ben Waters spilar boogie-woogie, rokk og ról og blús af gamla skólanum og er um þessar mundir í hljómsveit Ronnie Wood úr Rolling Stones. Auk þess spilaði hann með gítarhetjunni Jeff Beck heitnum og hefur gegnum tíðina leikið með goðsögnunum Chuck Berry, Mick Jagger, Charlie Watts, Jerry Lee Lewis, David Gilmour, PJ Harvey og Ray Davies úr The Kinks svo eitthvað sé nefnt.

Á síðustu 30 árum hefur hann spilað um 250 tónleika á ári um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“