fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Fókus

Lottó kóngurinn biður nágranna afsökunar

Fókus
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 15:52

Vignir Freyr Andersen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svefnfriði nokkurra íbúa í Urriðaholti var raskað síðustu tvær nætur vegna þjófavarnar í bíl í hverfinu. 

Fljótlega kom í ljós hvaðan lætin komu en lottó konungurinn geðþekki Vignir Freyr Andersen birti færslu í íbúahópi hverfisins og baðst afsökunar, en lætin komu til vegna bilaðs skynjara í bíl hans.

„Af gefnu tilefni langar mig að biðja nágranna mína afsökunar á bílflauti í þjófavörninni í bílnum hjá mér síðustu tvær  nætur sem orsakaðist af biluðum skynjara í húddinu á bílnum hjá mér.  Ég er nú búinn að skipta um skynjarann og vona ég innilega að ég valdi ekki frekari ónæði og raski ljúfum nætursvefni nágranna minna hér í nálægð Keldugötunnar. Við segjum bara 7,9,13 að þetta sé komið í lag og allir sofi vel.  Með kærri kveðju, Vignir A.“

Spurning um að velja tölurnar 7, 9, 13 í næsta lottóútdrætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veðrið á Íslandi vekur mikla athygli – Margir væru til í að skipta við okkur

Veðrið á Íslandi vekur mikla athygli – Margir væru til í að skipta við okkur