fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Hvað í ósköpunum er Skibidi toilet?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. desember 2024 10:00

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímarnir breytast og nýjasta slangrið líka. Nú er vinsælt hjá unga fólkinu að segja orð á borð við sigma, bet, salty, cap, rizz og Skibidi toilet. En hvað í ósköpunum þýðir Skibidi toilet og hvenær er það notað?

Hvað er Skibidi toilet?

Skibidi toilet er netsería frá Machinima, sem er í eigu WarnerMedie. Alexey Gerasimov bjó til myndböndin og birti á YouTube á rásinni sinni DaFuq?!Boom!

Í netseríunni er fylgt með stríði á milli klósetta með mannhöfuð og mannlegra persóna með raftæki fyrir höfuð.

Fyrsta myndbandið fór í loftið í febrúar 2023 og í því kemur höfuð úr klósettum og segja skrýtna hluti, eins og „skibidi“ og þar með varð frasinn „skibidi toilet“ vinsæll. Þó fáir viti hvað hann þýðir og hvernig á að nota hann.

Áhorfendur þáttanna eru mestmegnis af kynslóðinni alpha, ungmenni fædd eftir 2010. Netserían er ekki á YouTube Kids, sem er sérstakt YouTube forrit fyrir börn yngri en þrettán ára. En þrátt fyrir það hefur Skibidi toilet notið mikilla vinsælda meðal krakka, sérstaklega grunnskólanema.

En hvað þýðir Skibidi toilet? Ekkert, já þið heyrðuð það rétt, þetta þýðir ekki neitt. Þetta er bara skemmtilegt bull sem er gaman að segja.

Amazon.com: SKIBIDI Toilet Mystery Toilet Mystery Toilet with Surprise Toys  to Discover Inside, Officially Licensed Toilet Merch : Toys & Games
Það er hægt að kaupa fullt af Skibidi toilet vörum á Amazon.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“