fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Kolbrún syrgir bróður sinn

Fókus
Föstudaginn 20. desember 2024 18:03

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður og borgarfulltrúi Flokks Fólksins greinir frá því á Facebook-síðu sinni að eldri bróðir hennar Björn Baldursson lögmaður, sem yfirleitt var kallaður Bjössi, sé látinn.

Í færslu Kolbrúnar kemur fram að Björn lést 11. desember síðastliðinn en hann fæddist 29. mars 1948.

Björn var elstur fjögurra systkina en Kolbrún yngst. Hún segir um bróður sinn í færslunni:

„Við skilnað foreldrana tók hann að einhverju leyti að sér föðurhlutverkið gagnvart litlu systur sinni en um Bjössa má segja þegar farið er yfir bernskuárin að hann var sannarlega góður bróðir.“

DV sendir Kolbrúnu og öðrum fjölskyldumeðlimum Björns auk vina hans innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eigendur Deplar Farm selja stórglæsilega miðbæjarperlu

Eigendur Deplar Farm selja stórglæsilega miðbæjarperlu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda og vinir Britney Spears hafa áhyggjur – Allt í drasli og hundaskít

Fjölskylda og vinir Britney Spears hafa áhyggjur – Allt í drasli og hundaskít