fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“

Fókus
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 14:20

Sniðugt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknirinn Kelly Petersen birti á dögunum myndband á TikTok og deildi mjög einföldu ráði til að auðvelda klósettferðina. Hún sagði að með því að gera þetta þá hættirðu að glíma við hægðatregðu, gyllinæð, uppþembu og óþægilegan vindgang.

Í myndbandinu er hún með glas með röri og er að blása loftbólur í vatnið.

Hún segir að sú einfalda æfing sé nóg til að gera tímann þinn á klósettinu mun betri og árangursríkari.

Læknirinn Karan Raj vakti athygli á myndbandi Petersen og útskýrði nánar af hverju þetta er svona sniðugt. „Ég er hissa að þetta sé ekki almenn skynsemi. Ef þú ert að glíma við hægðatregðu eða átt erfitt með að losa hægðir þá er þetta eina kúkaráðið sem virkar í alvöru,“ segir hann.

Hann segir að þú þarft ekki að vera með rör, heldur getur þú einnig blásið út í loftið, eins og þú sért að slökkva á kerti.

Hann útskýrir þetta nánar hér að neðan.

@dr.karanr Toilet hack @Dr. Kelly Peterson PT,DPT,PRPC ♬ original sound – Dr Karan Raj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Aldrei snerta þetta á hótelherberginu – Fyrrverandi hótelþerna lætur allt flakka

Aldrei snerta þetta á hótelherberginu – Fyrrverandi hótelþerna lætur allt flakka
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu