fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fókus

Martha Stewart gengur ekki í nærfötum – Ástæðan er einföld

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 26. febrúar 2024 16:30

Mynd: MarthaStewart.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matargyðjan og lífsstílskúnstnerinn Martha Stewart er hætt að brúka nærfatnað. Ástæðan er einföld að sögn Stewart, sem orðin er 82 ára, en í viðtali við Page Six segist hún í stað nærfata klæðast sundfatnaði ef að henni skyldi detta í hug að skella sér í sund án fyrirvara.

„Mér líkar við sundföt. Mér finnst gaman að vera í sundfötum undir fötunum ef mig langar að fara í sund. Baðföt eru nærfötin mín,“ segir hún. „Ég klæðist ekki neinu af þessu samansetta dóti. Engin þétt blúnda, engin Skims fyrir Mörtu. En ég elska Skims. Ég held að þær flíkur þjóni mjög góðum tilgangi, en ég klæðist þeim ekki. Ég geng bara í Aerie baðfötum undir fötunum mínum.“

Skims er eins og margir þekkja vörumerki samfélagsmiðladrottningarinnar Kim Kardashian. 

Stewart sat fyrir var á forsíðu Sports Illustrated Swimsuit Issue árið 2023 í fyrsta sinn og var þá elsta forsíðustúlka tímaritsins sem kemur út árlega. Stewart er dugleg á samfélagsmiðlum og birtir reglulega myndir af sér í sundlauginni heima hjá sér.

Martha Stewart

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna lifa konur lengur en karlar

Þess vegna lifa konur lengur en karlar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu