fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
Fókus

Gunnar og Fransiska eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. júní 2023 10:55

Fransiska og Gunnar. Mynd: Skjáskot / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunn­ar Nel­son bardagaíþróttamaður og Frans­iska Björk Hinriks­dótt­ir, eiga von á barni. Fyr­ir eiga þau dóttur, fædd í október 2019, og Gunnar á son úr fyrra sam­bandi.

„Áætluð koma þriðju krútt­músar­inn­ar er í ág­úst,“ skrifaði parið á samfélagsmiðlana og deildi með myndum af systkinunum með són­ar­mynd.  Einnig birtu þau myndband af Gunn­ari slá golf­kúlu með þeim afleiðingum að bleiki kynjalit­ur­inn sprakk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn fer létt með lag þriggja systra

Erna Hrönn fer létt með lag þriggja systra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Díana prinsessa ráðin af dögum?

Var Díana prinsessa ráðin af dögum?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættulegur dans Britney á Instagram vakti ótta og lögreglan send að heimili hennar

Hættulegur dans Britney á Instagram vakti ótta og lögreglan send að heimili hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhyggjur aðdáenda ná nýjum hæðum – Dansaði ákaft með hnífa

Áhyggjur aðdáenda ná nýjum hæðum – Dansaði ákaft með hnífa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Ásu og Andrésar fædd

Dóttir Ásu og Andrésar fædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sá lífið í öðru ljósi eftir hugleiðsluferð til Bretlands þar sem hún mátti ekki tala í viku

Sá lífið í öðru ljósi eftir hugleiðsluferð til Bretlands þar sem hún mátti ekki tala í viku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir