fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

„Samfélagið bjó mig til, ég á rétt á því að vera svona og þetta er í lagi“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. mars 2023 12:15

Birgir Þórarinsson Mynd: karlmennskan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Svona er ég mótaður og svona er ég bara. Það er ekkert að því. Þú getur verið með tilgátur um að það sé hægt að laga mig með laser eða heilaskurðaðgerð. En ég er svona. Samfélagið bjó mig til, ég á rétt á því að vera svona og þetta er í lagi,“ segir Birgir Þórarinsson tónlistarmaður og meðlimur GusGus, eða Biggi veira eins og hann er betur þekktur. 

Biggi er í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Karlmennskan og þar ræðir hann meðal annars klæðaburð sinn, en Biggi vekur oft athygli fyrir að klæða sig á óhefðbundinn hátt miðað við karlmann og er hann oftast í hefðbundnum kvenmannsfatnaði.

Biggi segir frá því að hann hafi falið hneigð sína til kvenfatnaðar, en þegar hann kynntist konunni sinni árið 1998 kom hann út fyrir henni.

„Fram að því hafði ég hulið þetta frá kærustunum mínum. Ég var inni í skápnum með þetta. Þetta var ekkert í lagi. Í næntísinu var þetta bara frekar frumstætt,“ segir Biggi og segir konu sína aldrei hafa gert athugasemdir út í kyntjáningu hans. Hann hafi heldur aldrei lent í vandræðum, fata- og förðunarval hans sé hluti af honum og fólk taki því almennt vel.

„Kannski kemst ég frekar upp með að vera svona af því að ég er tónlistarmaður.“

Hægt er að hlusta á viðtalið við Bigga í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“