fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Rólegi kúrekinn kominn á fast með CrossFit-stjörnu

Fókus
Þriðjudaginn 21. mars 2023 09:00

Sólveig Sigurðardóttir og Halldór Karlsson. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Sólveig Sigurðardóttir og Halldór Karlsson eru nýtt par. Smartland greinir frá.

Sólveig Sigurðardóttir er ein fremsta íþróttakona okkar í CrossFit og komst á dögunum áfram í undanúrslit heimsleikana.

Halldór hefur gert garðinn frægan í ýmsum íþróttum og líkamsrækt, hann er þjálfari í Mjölni og hefur einnig daðrað við leiklist í gegnum tíðina. Hann er útskrifaður fatahönnuður og hefur verið að vinna við búningadeild vinsælu HBO-þáttanna True Detective: Night Country. Hann er einnig einn af þáttastjórnendum vinsæla hlaðvarpsþáttarins Sterakastið.

Margir kannast kannski við hann af öðrum ástæðum. Hann var um árabil í sambandi með ástsælu söngkonunni Bríeti Ísis Elfar, þau hættu saman árið 2020.  Hún gaf út geysivinsælu plötuna Kveðja, Bríet, seinna sama ár sem fjallar um enda­lok ástar­sam­bands í bland við upp­haf á nýrri ást. Mörg lögin eru sögð fjalla um Halldór, meðal annars lagið „Rólegur kúreki“, sem var eitt vinsælasta lag ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“