fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Fókus

Hrafnhildur orðin dáleiðari

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. mars 2023 10:25

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir markaðs- og gæðastjóri Hjallastefnunnar útskrifaðist 12. mars sem dá­leiðari frá Dá­leiðslu­skóla Íslands. Hrafnhildur sem er einnig viðskiptafræðingur að mennt starfaði áður sem fram­kvæmda­stjóri Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu. Hún var valin Ungfrú Ísland árið 1995.

„Því­líkt ferðalag þetta nám – þakk­lát fyr­ir. Svo sann­ar­lega dýpri þekk­ing á sjálfri mér sem og stór­kost­leg aðferð í sjálfs­vinnu fyr­ir fólk,“ seg­ir Hrafn­hild­urí færslu á Face­book. 

„Enn eitt verk­færið komið í verk­færa­tösk­una við að gera það sem mér finnst mest gef­andi í líf­inu – að hjálpa fólki að vera besta út­gáf­an af sjálfu sér. Stór­kost­leg­ur hóp­ur með mér í nám­inu ásamt kenn­ur­um í Dá­leiðslu­skóla Íslands sem eru bara snill­ing­ar. Veg­ferðin rétt að hefjast þar sem ég stefni á fram­halds­nám.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fleiri gullmolar úr lesendabréfum dagblaðanna – „Mér finnst það mjög varhugavert að láta óharðnaða unglinga stunda þennan ósóma“

Fleiri gullmolar úr lesendabréfum dagblaðanna – „Mér finnst það mjög varhugavert að láta óharðnaða unglinga stunda þennan ósóma“
Fókus
Í gær

Hún var aðeins fimmtán ára – Mary þáði far hjá manni sem hjó af henni hendurnar, nauðgaði og henti fram af kletti

Hún var aðeins fimmtán ára – Mary þáði far hjá manni sem hjó af henni hendurnar, nauðgaði og henti fram af kletti
Fókus
Í gær

Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“

Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mörgum finnst erfitt þegar þeir uppgötva að þeir séu hlekkur í langri keðju áfalla, meðvirkni eða ofbeldis“

„Mörgum finnst erfitt þegar þeir uppgötva að þeir séu hlekkur í langri keðju áfalla, meðvirkni eða ofbeldis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumastarfið auglýst? Rík hjón auglýsa eftir kattapassara

Draumastarfið auglýst? Rík hjón auglýsa eftir kattapassara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford

Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raðhús á góðum stað í Grafarvogi á 94,9 milljónir

Raðhús á góðum stað í Grafarvogi á 94,9 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“

Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugh Grant skýtur föstum skotum á Drew Barrymore

Hugh Grant skýtur föstum skotum á Drew Barrymore