fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Fókus

Draumastarfið auglýst? Rík hjón auglýsa eftir kattapassara

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. mars 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rík hjón í Surrey á Englandi auglýsa eftir heimilishjálp til að passa kettina sína tvo og sinna léttum húsverkum. Launin sem í boði eru eru 58 þúsund pund á ári eða um 9,9 milljónir íslenskra króna.

Hjónin eru þegar með persónulegan aðstoðarmann, matreiðslumann og garðyrkjumann að störfum fyrir sig. 

Í auglýsingunni fyrir starfið segir að umsækjandinn verði að „fæða, gæta og umgangast ketti eigandanna með ástúðlegum hætti“ og er gert ráð fyrir að viðkomandi búi á heimilinu og hugsi um dýrin þegar eigendurnir eru að heiman. Hjónin sem vinna bæði úti eru að leita að reyndri húshjálp, sem verður að sýna frumkvæði og hafa auga fyrir smáatriðum.

„Viðkomandi þarf að hafa ánægju af því að reka heimilið og styðja hjónin í annasömu lífi þeirra. Skyldur fela í sér: Að tryggja að heimilið sé hreint og skipulagt daglega, þar á meðal að ryksuga, rykhreinsa, þurrka, þrífa glugga og hreinsa baðherbergi. Þurrka og pússa húsgögn og innréttingar. Þvottur og straujun á fötum og undirbúa föt fyrir fatahreinsun. Einnig að sjá til þess að fataskápar séu skipulagðir og tryggja að föt séu fersk og tilbúin til notkunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fleiri gullmolar úr lesendabréfum dagblaðanna – „Mér finnst það mjög varhugavert að láta óharðnaða unglinga stunda þennan ósóma“

Fleiri gullmolar úr lesendabréfum dagblaðanna – „Mér finnst það mjög varhugavert að láta óharðnaða unglinga stunda þennan ósóma“
Fókus
Í gær

Hún var aðeins fimmtán ára – Mary þáði far hjá manni sem hjó af henni hendurnar, nauðgaði og henti fram af kletti

Hún var aðeins fimmtán ára – Mary þáði far hjá manni sem hjó af henni hendurnar, nauðgaði og henti fram af kletti
Fókus
Í gær

Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“

Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mörgum finnst erfitt þegar þeir uppgötva að þeir séu hlekkur í langri keðju áfalla, meðvirkni eða ofbeldis“

„Mörgum finnst erfitt þegar þeir uppgötva að þeir séu hlekkur í langri keðju áfalla, meðvirkni eða ofbeldis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagur með annað skautamyndband – „Hvílík borg“

Dagur með annað skautamyndband – „Hvílík borg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford

Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raðhús á góðum stað í Grafarvogi á 94,9 milljónir

Raðhús á góðum stað í Grafarvogi á 94,9 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“

Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugh Grant skýtur föstum skotum á Drew Barrymore

Hugh Grant skýtur föstum skotum á Drew Barrymore