fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Sonur Sögu og Villa fæddur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2023 20:58

Saga Sig og Villi. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamannsparið, Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona, og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður eignuðust son síðastliðinn föstudag.

„He is here, our little pisces boy. [Hann er kominn, litli fiskadrengurinn okkar]. Fallegi strákurinn okkar mætti á föstudag 10.03.23 (stundvís eins og foreldrarnir nokkrum tímum fyrir settan dag) Finnst ég vera ríkasta kona í heimi með fallegustu mennina mína fjóra,“ segir Saga í sameiginlegri færslu parsins á Instagram og birtir mynd af syninum. 

Sonurinn sem er fæddur í stjörnumerki fisksins er fyrsta barn Sögu, en Villi á tvo syni frá fyrra sambandi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saga Sig (@sagasig)

Þessi litli gaur mætti þ. 10.03.23. Sex klukkustundum fyrir settan dag. Hress, yfirvegaður og afslappaður. Öllum heilsast vel. Öll hjörtu stækkuðu, skrifar Villi í færslu á Facebook.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Í gær

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið