fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
Fókus

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. desember 2023 15:30

Ari Bragi og Dóróthea Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Bragi Kárasón tónlistarmaður og Dóróthea Jóhannesdóttir eiga von á sínu öðru barni í apríl. Von er á dreng en fyrir á parið dótturina Ellen Ingu sem er þriggja ára.

Í færslu á Instagram má sjá þau skera kynjaköku og kremið reynist blátt.

Fjölskyldan er búsett í Kaupmannahöfn, en þangað fluttu þau í ágúst árið 2021. Ari leikur með fremstu jazztónlistarmönnum Danmerkur og Dóróthea er í meistaranámi. Hún er með BS-gráðu í sál­fræði og meist­ara­gráðu í markaðsfræði og starfar sem svæðis­sölu­stjóri fyr­ir danska hönn­un­ar­fyr­ir­tækið Design Letters og sér um alla markaði á Norður­lönd­un­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn Chris Gauthier bráðkvaddur

Leikarinn Chris Gauthier bráðkvaddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fólk kastar upp í ræktinni eftir að hafa byrjað á vinsælu megrunarlyfi – „Sem betur fer náði ég í ruslafötuna“

Fólk kastar upp í ræktinni eftir að hafa byrjað á vinsælu megrunarlyfi – „Sem betur fer náði ég í ruslafötuna“