fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Stórleikarinn óþekkjanlegur í sínu nýjasta hlutverki

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarar þurfa oft að leggja talsverða vinnu á sig til að ná rétta útlitinu fyrir hlutverk sín í þáttum og bíómyndum.

Írski leikarinn Colin Farrell er nú við tökur á þáttunum The Penguin sem margir bíða með talsverðri eftirvæntingu. Þættirnir gerast í heimi Batman og segja frá lífi umskiptum Oswald Cobblepot, Mörgæsarinnar, í einn alræmdasta glæpamann Gotham-borgar.

Farrell leikur einmitt Mörgæsina í þáttunum og miðað við myndina af leikaranum hér að ofan hafa starfsmenn sem sjá um förðun verið í yfirvinnu síðustu vikur meðan á tökum stendur.

Þættirnir eru úr smiðju HBO Max og verða þeir væntanlega frumsýndir seint á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun