fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Stórleikarinn óþekkjanlegur í sínu nýjasta hlutverki

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarar þurfa oft að leggja talsverða vinnu á sig til að ná rétta útlitinu fyrir hlutverk sín í þáttum og bíómyndum.

Írski leikarinn Colin Farrell er nú við tökur á þáttunum The Penguin sem margir bíða með talsverðri eftirvæntingu. Þættirnir gerast í heimi Batman og segja frá lífi umskiptum Oswald Cobblepot, Mörgæsarinnar, í einn alræmdasta glæpamann Gotham-borgar.

Farrell leikur einmitt Mörgæsina í þáttunum og miðað við myndina af leikaranum hér að ofan hafa starfsmenn sem sjá um förðun verið í yfirvinnu síðustu vikur meðan á tökum stendur.

Þættirnir eru úr smiðju HBO Max og verða þeir væntanlega frumsýndir seint á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina