fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Stórleikarinn óþekkjanlegur í sínu nýjasta hlutverki

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarar þurfa oft að leggja talsverða vinnu á sig til að ná rétta útlitinu fyrir hlutverk sín í þáttum og bíómyndum.

Írski leikarinn Colin Farrell er nú við tökur á þáttunum The Penguin sem margir bíða með talsverðri eftirvæntingu. Þættirnir gerast í heimi Batman og segja frá lífi umskiptum Oswald Cobblepot, Mörgæsarinnar, í einn alræmdasta glæpamann Gotham-borgar.

Farrell leikur einmitt Mörgæsina í þáttunum og miðað við myndina af leikaranum hér að ofan hafa starfsmenn sem sjá um förðun verið í yfirvinnu síðustu vikur meðan á tökum stendur.

Þættirnir eru úr smiðju HBO Max og verða þeir væntanlega frumsýndir seint á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld