fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Stórleikarinn óþekkjanlegur í sínu nýjasta hlutverki

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarar þurfa oft að leggja talsverða vinnu á sig til að ná rétta útlitinu fyrir hlutverk sín í þáttum og bíómyndum.

Írski leikarinn Colin Farrell er nú við tökur á þáttunum The Penguin sem margir bíða með talsverðri eftirvæntingu. Þættirnir gerast í heimi Batman og segja frá lífi umskiptum Oswald Cobblepot, Mörgæsarinnar, í einn alræmdasta glæpamann Gotham-borgar.

Farrell leikur einmitt Mörgæsina í þáttunum og miðað við myndina af leikaranum hér að ofan hafa starfsmenn sem sjá um förðun verið í yfirvinnu síðustu vikur meðan á tökum stendur.

Þættirnir eru úr smiðju HBO Max og verða þeir væntanlega frumsýndir seint á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“