fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Fókus

Stjarnan úr Ally McBeal óþekkjanleg í nýju hlutverki

Fókus
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að rúm tuttugu ár séu liðin síðan þættirnir um Ally McBeal luku göngu sinni er aðalleikkonan, Calista Flockhart, enn í fersku minni aðdáenda þáttarins.

Leikkonan geðþekka hefur ekki látið ýkja mikið fyrir sér fara í Hollywood síðan síðasti þátturinn fór í loftið árið 2002. Hún lék þó í þáttunum Brothers & Sisters á árunum 2006 til 2011 og svo í þáttunum Supergirl.

Leikkonan hefur undanfarna mánuði verið við tökur á nýjum þáttum sem bera heitið Feud, en þættirnir byggja á sannsögulegum atburðum og segja frá þekktum deilum frægra einstaklinga í gegnum söguna.

Í þessari seríu fylgjumst við með bandaríska rithöfundinum Truman Capote og sambandi hans við nokkrar valdamiklar konur, þar á meðal yfirstéttarkonuna Lee Radziwill sem Calista leikur.

Nýlega birtust myndir af leikkonunni í hlutverki Radziwill og er óhætt að segja að hún sé nokkuð ólík sjálfri sér.

Þættirnir Feud: Capote Vs The Swans verða frumsýndir í febrúar næstkomandi.

Calista Flockhart í hlutverki Lee Radziwill.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Safna fyrir heimför Hermanns Inga sem fékk heilablóðfall á Spáni

Safna fyrir heimför Hermanns Inga sem fékk heilablóðfall á Spáni
Fókus
Í gær

Lele Pons átti góðar stundir á Exit

Lele Pons átti góðar stundir á Exit
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Með því að gera þessa einföldu athöfn getum við haft djúpstæð áhrif á aðra

Með því að gera þessa einföldu athöfn getum við haft djúpstæð áhrif á aðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fastakúnninn bað Kötlu afsökunar og sagðist vera stelsjúk –  „Sammála um að hún panti bara á netinu“

Fastakúnninn bað Kötlu afsökunar og sagðist vera stelsjúk –  „Sammála um að hún panti bara á netinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“