fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Fókus

Veðurfréttakona svaraði ljótum skilaboðum í beinni

Fókus
Föstudaginn 8. desember 2023 13:29

Leslie Horton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíska veðurfréttakonan Leslie Horton fékk tölvupóst frá áhorfenda sem hafði horft á hana í sjónvarpinu fyrr um morguninn.

Hún ákvað að svara skilaboðunum í næstu útsendingu.

@todayshowMoments before going live on Nov. 29, Canadian news anchor Leslie Horton received an email from a viewer, who had watched her traffic report earlier that morning. The message read: “Congratulations on your pregnancy. If you’re going to wear old bus driver pants, you can expect emails like this.” Horton, 59, was familiar with the sender. “He’s reached out several times over the years, and his intent is always to humiliate and hurt me,” Horton, a broadcaster for Global News Calgary, tells TODAY.com. “We’re not supposed to respond to trolls — so I had no plans to address it, but then the words just came out of my mouth. I had this visceral reaction.” 📹: Global News Calgary

♬ original sound – TODAY Show

„Til hamingju með óléttuna. Ef þú ætlar að klæðast gömlum buxum fyrir strætóbílstjóra þá máttu búast við að fá skilaboð eins og þessi,“ kom fram í tölvupóstinum.

„Takk fyrir það en nei, ég er ekki ólétt. Ég reyndar missti legið mitt í fyrra vegna krabbameins og svona lítur kona á mínum aldri út. Leiðinlegt að heyra ef það móðgar þig, hugsaðu áður en þú sendir,“ svaraði Horton.

Horton starfar hjá kanadísku stöðinni Global News Calgary. Í samtali við Today um atvikið sagðist hún kannast við sendandann. „Hann hefur oft sent mér skilaboð í gegnum árin og markmið hans er alltaf að niðurlægja mig og særa mig,“ sagði hún í samtali við Today.

„Við eigum ekki að svara nettröllum en ég bara missti þetta út úr mér. Ég gat ekki annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“