fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Fókus

Emily Ratajkowski sökuð um fitusmánun út af þessari mynd

Fókus
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 12:47

Tess Holliday og Emily Ratajkowski.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Emily Ratajkowski, 32 ára, sætir harðri gagnrýni og er sökuð um fitusmánun.

Hún sat fyrir franska tímaritið M á dögunum og birti nokkrar myndir úr tökunni á Instagram. Ein þeirra hefur verið mjög umdeild, þar sem hún er klædd í allt of stórar gallabuxur. Buxurnar eru það stórar að hún passar í aðra skálmina.

Umrædd mynd/M Le magazine du Monde.

„Þetta er mjög furðulegt,“ sagði ein kona.

„Að skrifa bók um femínisma og valdeflingu kvenna, og birta síðan þessa mynd er sturlað,“ sagði einn netverji

Árið 2021 gaf Emily út bókina My body sem fjallaði um flókið samband hennar við líkama hennar.

„Hversu skrýtin mynd, og þú sem skrifaðir bók um líkamsímynd?“ sagði annar.

Þetta er aðeins agnarsmár hluti af þeim fjölda athugasemda sem voru ritaðar við færsluna þar sem fyrirsætan var gagnrýnd.

Tess Holliday. Mynd/Instagram

Fyrirsætan Tess Holliday er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar. Hún skrifaði við mynd Emily: „Ég hef verið að leita að þessum buxum, þannig ef þú getur skilað mér þeim…“

Færsluna má sjá hér að neðan, myndin er númer tvö í röðinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 

Opinská um notkun sína á bótox – „Hrikalega hressandi“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“