Eva Ruza Miljevic, skemmtikraftur með meiru, segir frá því í færslu á Instagram að hún er búin að láta fjarlægja brjóstapúðana sína.
„Vá, vá, vá, vá!!! Umbúðir farnar. Dren farin. Sílikonpúðar farnir. Back to basic bitches. Allt gekk ógeðslega vel. Mér líður vel, er HIMINLIFANDI með útkomuna þó að allt sé bólgið og marið og bataferlið hefur gengið vel. Er eiginlega bara orðlaus af hamingju!“ skrifar Eva Ruza.
Bendir hún á að í færslu nefndri „Boobs„ megi fá frekari upplýsingar um ferlið.
View this post on Instagram