fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Eva Ruza lét fjarlægja brjóstapúðana – „Eiginlega bara orðlaus af hamingju“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 11:30

Eva Ruza Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Ruza Miljevic, skemmtikraft­ur með meiru, segir frá því í færslu á Instagram að hún er búin að láta fjarlægja brjóstapúðana sína.

„Vá, vá, vá, vá!!! Umbúðir farn­ar. Dren far­in. Síli­kon­púðar farn­ir. Back to basic bitches. Allt gekk ógeðslega vel. Mér líður vel, er HIM­IN­LIF­ANDI með út­kom­una þó að allt sé bólgið og marið og bata­ferlið hef­ur gengið vel. Er eiginlega bara orðlaus af hamingju!“ skrifar Eva Ruza.

Bendir hún á að í færslu nefndri „Boobs„ megi fá frekari upplýsingar um ferlið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Í gær

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“