fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Naomi Campbell opnar sig um kókaínfíknina

Fókus
Fimmtudaginn 21. september 2023 15:59

Naomi Campbell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell opnar sig um fíknivanda og greinir frá því að eiturlyfjafíkn hennar á tíunda áratugnum varð henni næstum að bana.

Goðsögnin greindi frá þessu í nýrri heimildaþáttaröð frá AppleTV, „The Super Models“.

Hún sagði að hún hafi leitað til kókaíns til að kljást við æskuáföll og andlát vinar hennar og ítalska hönnuðarins, Gianni Versace.

„Ætli sorg hafi ekki verið það sem ég var að reyna að komast yfir þegar ég fyrst byrjaði að nota,“ sagði hún.

„Þú heldur: „Ó, þetta mun lækna þetta sár.“ Það gerir það ekki. Fíknin orsakar svo mikinn ótta og kvíða. Ég varð mjög reið.“

Ofurfyrirsætan barðist við fíknina í fimm ár, á meðan hún var á mjög eftirsótt fyrirsæta og á fullu í bransanum. Hún náði botninum þegar það leið yfir hana í myndatöku og hún fór í kjölfarið í meðferð.

„Það er ekki hægt að fela þetta. Ég var að drepa mig. Þetta var mjög sárt,“ sagði hún.

„Ég ákvað að fara í meðferð og það var það besta sem ég gat gert fyrir mig á þeim tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Í gær

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala