fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fókus

Jóhanna Vala gaf fegurðarsamkeppniskjólana til styrktar Kvennaathvarfinu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 16:00

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Vala Jónsdóttir sem valin var Ungfrú Ísland árið 2007 gaf í byrjun júlí alla kjólana sem hún hefur notað í feg­urðarsam­keppn­um til góðgerðafé­lags­ins Ell­ey. Mbl greinir frá.

Í kjólasafninu er meðal annars kjóllinn sem Jóhanna Vala klæddist þegar hún var valin ungfrú Ísland og einnig kjóllinn sem hún klæddist ári síðar þegar hún krýndi arftaka sinn.

„Fallegt framlag með mikilvæg skilaboð. Takk fyrir að styrkja elsku Jóhanna. Fegurðin kemur að innan, eins og Jóhanna orðaði það sjálf,“ segir í færslu á Facebook-síðu Elleyjar.

Versl­un­in Ell­ey sem er að Austurströnd 10 á Seltjarnarnesi gef­ur all­an ágóða sinn til Kvenna­at­hvarfs­ins og er verslunin al­farið rek­in með sjálf­boðastarfi. Hug­mynd­in á bak við Elley kem­ur frá Los Ang­eles í Banda­ríkj­un­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu

Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez svarar aðdáanda eftir fjóra skilnaði

Jennifer Lopez svarar aðdáanda eftir fjóra skilnaði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri