fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fókus

Þýskir fjölmiðlar missa sig yfir nýju íslensku strákasveitinni – Rúrik Gísla ásamt stærstu nöfnunum í bransanum

Fókus
Mánudaginn 26. júní 2023 12:45

Skjáskot úr æfingu þeirra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort það sé ekkert sem Rúrik Gíslason getur framkvæmt eftir að það fréttist að hann væri kominn í stráka hljómsveitina Iceguys á Íslandi en hljómsveitin sendi frá sér sitt fyrsta lag, sumarsmellinn Rúllettu, fyrir viku síðan. Aðrir meðlimir eru Jón Jónsson, Friðrik Dór, Aron Can og Herra Hnetusmjör.

Rúrik fór á dögunum í spjallþáttinn GALA í Þýskalandi þar sem hann spilaði lagið, sýndi frá dansæfingu Iceguys og tók nokkur dans spor með gestgjafa þáttarins.

play-sharp-fill

Sjáðu frá dansæfingu strákanna hér að neðan, en hljómsveitin er í stífum æfingum fyrir allt það sem koma skal frá hljómsveitinni síðar á árinu.

video
play-sharp-fill

Hlustaðu á lagið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu

Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez svarar aðdáanda eftir fjóra skilnaði

Jennifer Lopez svarar aðdáanda eftir fjóra skilnaði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Hide picture