fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022

Fókus
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aflraunakeppnin Sterkasti maður Íslands 2022 var haldin um helgina, á Selfossi og í Reiðhöllinni í Víðidal, Reykjavík. Mótið var afar glæsilegt og fylgdist fjöldi áhorfenda með og skemmtu sér afar vel.

Meðal annars var keppt í trukkadrætti, réttstöðulyftu, Banner-rafgeymalyftu, uxagöngu með 400 kg, axlarpressu og náttúrusteinatökum.

Kristján Jón Haraldsson bar sigur úr býtum og er Sterkasti maður Íslands árið 2022. Stefán Karl Torfason varð í öðru sæti og Páll Logason í þriðja sæti. Hörð keppni var á milli þriggja efstu keppendanna.

Hægt er að horfa á allt mótið í tveimur spilurum hér að ofan. Keppnisdagur 1 er í efri spilaranum og keppnisdagur 2 í neðri spilaranum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni