fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
Fókus

Þess vegna dró hjólahvíslarinn sig í hlé – „Hún heitir Harpa Dögg og á hug minn allan“

Fókus
Föstudaginn 12. ágúst 2022 14:15

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjartmar Leósson, eða hjólahvíslarinn eins og hann er betur þekktur, er genginn út.

Bjartmar fékk viðurnefnið eftir að hann byrjaði að þefa uppi og bjarga týndum og stolnum reiðhjólum, rafhjólum og vespum.

Í vor dró hann sig í hlé og útskýrir ástæðuna fyrir því á Facebook.

„Margir undruðust það þegar hjólahvíslarinn hætti bara alltíeinu. Fyrir því voru ýmsar ástæður, en þessi þó allra helst. Hún heitir Harpa Dögg og á hug minn allan í dag,“ segir hann.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Bjartmar og Harpa Dögg. Mynd/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Tónlistin er líf mitt og ég hugsa um tónlist alla daga og mig dreymir um tónlist á næturnar“

„Tónlistin er líf mitt og ég hugsa um tónlist alla daga og mig dreymir um tónlist á næturnar“
Fókus
Í gær

Kominn með nóg af orgíum og partýstandi

Kominn með nóg af orgíum og partýstandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listafólk lét í sér heyra í Kringlunni í tilefni af Þitt nafn bjargar lífi

Listafólk lét í sér heyra í Kringlunni í tilefni af Þitt nafn bjargar lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt sem þú þarft að vita um dularfullu konuna á nýju myndinni hans Kleina

Allt sem þú þarft að vita um dularfullu konuna á nýju myndinni hans Kleina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrafnhildur gekk út úr salnum þegar narsissistinn hneigði sig – „Ég sökk í sætið“

Hrafnhildur gekk út úr salnum þegar narsissistinn hneigði sig – „Ég sökk í sætið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sagður hafa sýnt samstarfsfólki klámmyndir af Kim

Sagður hafa sýnt samstarfsfólki klámmyndir af Kim