fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Fókus

Verslóvikan á Instagram – „Heppnasta gellan þetta sumarið“

Fókus
Mánudaginn 1. ágúst 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga. Eins og gefur að skilja voru áhrifavaldar landsins á ferð og flugi um Verslunarmannahelgina og blessunarlega með myndavélina á lofti!

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Svala og Lexi birtu mynd frá LungA

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @lexiiblaze

Kristín Péturs var í stopover með sætu sætu

Bubbi og Bríet deildu sviði á Þjóðhátíð

Sunneva Einars sleikti sólina á Krít

Birgitta Líf lét sig ekki vanta á Þjóðhátíð

Eva Laufey birti myndaveislu úr Íslandsfríinu

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)

Salka Sól og Arnar fögnuðu brúðkaupsafmæli

Hanna Rún og Nikita sömuleiðis

Gréta Karen er ánægð með hárið sitt

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A K A R E N (@gretakg)

Kristín tók vel á því

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kristin Bjorgvinsdottir (@kristinbob)

Embla Wigum er listamaður

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum)

Annie Mist í kunnulegum aðstæðum

Jóhanna Helga er með Sunnuevu á Krít

Rúrik gefur hárblásara

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)

Brynhildur Gunnlaugs nýtur lífsins í borg englanna

Elísa Gróa spilaði tennis í Dóminíska lýðveldinu

Donna Cruz átti frábæran dag á ströndinni

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis)

Ástrós er klár í LXS-þættina

Elín átti fimm daga helgi

Dísa skellti sér í brúðkaup til Danmerkur

 

View this post on Instagram

 

A post shared by DÍSA (@thordisbjork)

Klara Sif breytti til og fór á djammið

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Klara Sif (@klarasif)

Hera fór ekki til Eyja en minnti á Ítalíureisuna

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hera Björg Cassata (@heracassata)

Fanney Dóra heimsótti sinn besta stað

 

View this post on Instagram

 

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora)

Katrín Edda fagnar 21. viku

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)

Pattra er mætt í Spánargleði

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pattra S (@trendpattra)

Elísabet Gunnars spókaði sig um við Kerið

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)

Bríet er búin að vera á fullu

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Kristbjörg mun sakna Íslands

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Stefán John tók stöðuna

Nökkvi Fjalar aldrei þessu vant með skilaboð

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar)

Helgi Ómars lét sig ekki vanta í Eyjum

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Þórunn Antonía var töff

Alltaf veður fyrir leður

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Auður Gísladóttir (@audurgislaaa)

Ísdrottningin skálaði fyrir trúlofun systur sinnar

 

View this post on Instagram

 

A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran)

Bríet er búin að vera á fullu

 

View this post on Instagram

 

A post shared by – SUNCITY – (@itssuncity)

Hafdís segir bestu vinkonu sinni allt

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hafdís Björg (@hafdisbk)

Rebekka Einars með molann sinn

Viktor er verðandi hjúkrunarfræðingur

Sara mælir með CBD-olíu

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds)

Fanney var í Úthlíð um helgina

Hafdís segir bestu vinkonu sinni allt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekjudagar DV: Harðnar í ári hjá Línu Birgittu og Gumma Kíró

Tekjudagar DV: Harðnar í ári hjá Línu Birgittu og Gumma Kíró
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir þessa staði þá rómantískustu á landinu

Segir þessa staði þá rómantískustu á landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa