fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Fókus

Körfuboltagoðið Lebron James staddur á Íslandi

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Sunnudaginn 19. júní 2022 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltagoðið Lebron James er staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni samkvæmt nokkuð öruggum heimildum karfan.is. Þar segir að ekki sé vitað hvar Lebron og frú komi til með að gista á meðan þau eru á landinu en líkast til á þeim stöðum sem lítið fer fyrir þeim og þau fá frið og ró. 

Í fréttinni segir einnig að ekki sé heldur vitað hversu lengi kappinn ætli að eyða í sumarfríi sínu á Íslandi, sem hófst óvenju snemma þetta árið.

Lebron ásamt eiginkonu sinni, Savannah James
Mynd/Getty

Lebron er goðsögn í íþróttaheiminum, einn af bestu körfuknattleiksmönnum samtímans. ,,Það verður fróðlegt að fylgjast með á næstu dögum hvort myndir af kappanum náist hérlendis í fríi sínu og þá hvort hann bjóði einhverjum heppnum ungmennum í einn á einn eða léttan Asna,” segir á karfan.is 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“
Fókus
Í gær

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow