Fyrsta viðtalið var 18. október 2017, þegar hún var fimmtán ára gömul, það næsta 18. október 2018 og svo koll af kolli. Hún fór í nýjasta viðtalið þann 18. október 2022 og er óhætt að segja að margt hefur breyst hjá söngkonunni síðastliðin sex ár.
Í myndbandinu hér að neðan fáum við að sjá fyrri svör hennar við spurningunum og það nýjasta. Eins og fyrir sex árum var hún með 257 þúsund fylgjendur á Instagram en í dag er hún með 106 milljónir.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.