fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Bradley Cooper óþekkjanlegur í nýju hlutverki

Fókus
Mánudaginn 6. júní 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn myndarlegi er ekki beint sjálfum sér líkur í kvikmyndinni Maestro sem er væntanleg á Netflix, líklega þó ekki fyrr en á næsta ári. Þar leikur Cooper fræga tónlistarmanninn og tónskáldið Leonard Bernstein, en Cooper leikstýrir jafnframt myndinni og er annar höfunda handritsins.

Í myndinni er fjallað um ævi og störf Bernsteins, og því þarf Cooper að bregða sér í gervi Bernsteins á mismunandi aldursskeiðum. Netflix hefur deilt nokkrum myndum úr kvikmyndinni á samfélagsmiðlum sínum og þótti aðdáendum stórfurðulegt að sjá Cooper í gervi Bernsteins á gamals aldri, enda þykir Cooper – sem er 47 ára gamall- eldast eins og gott vín.

Á móti Cooper leikur leikkonan Carey Mulligan sem nýlega sló í gegn í myndinni Promising Young Woman.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta