fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Dorrit í hópi stórstjarna sem mættu á frumsýningu ásamt bresku konungsfjölskyldunni

Fókus
Föstudaginn 20. maí 2022 12:34

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi forsetafrú Íslands, Dorrit Moussaieff, mætti á frumsýningu Top Gun: Maverick í Lundúnaborg í gær.

Sýningin var stjörnum prýdd. Að sjálfsögðu mætti aðalstjarna kvikmyndarinnar, Tom Cruise, ásamt Jennifer Connelly og Miles Teller.

Rjóminn af bresku konungsfjölskyldunni mætti einnig, hjónin Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja.

Dorrit birti mynd frá frumsýningunni á Instagram og virtist alsæl með myndina.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina