fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Eftir 45 ára starf tók Bogi Ágústsson loks að sér þetta verkefni á RÚV

Fókus
Laugardaginn 5. febrúar 2022 09:30

Bogi Ágústsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bogi Ágústsson er svo sannarlega þekktasti starfsmaður Ríkisútvarpsins enda hefur hann starfað hjá stofnuninni sem fréttamaður í næstum hálfa öld. Hann hefur að mestu leyti séð um sjónvarpsfréttir miðilsins og verið þannig daglegur gestur inni á heimilum fólks. Þau tímamót urðu síðan í gær að Bogi las í fyrsta sinn á starfsferlinum aðalfréttatíma RÚV í útvarpi.

Hann greinir frá þessu í stuttri færslu á Facebook-síðu sinni og slær á létta strengi.

„Mikil upphefð að lesa aðalfréttatíma í útvarpi í fyrsta sinn 😊. Það hefur verið örlítill aðdragandi að þessu, bara 45 ár síðan ég hóf störf hjá RÚV. Bjarni Rúnarsson hélt í höndina á nýliðanum,“ skrifar Bogi og birtir mynd af þeim félögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit