fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
Fókus

Ása Steinars eignaðist barn á öðrum degi ársins – „9 mánaða ævintýri að ljúka“

Fókus
Laugardaginn 8. janúar 2022 11:30

mynd/asasteinars.co

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ása Steinarsdóttir, ljósmyndari, áhrifavaldur og ævintýramanneskja, og maður hennar Leo Alsved eignuðust barn á öðrum degi ársins eftir 45 klukkustunda fæðingu sem endaði í bráðakeisara. Frá þessu skýrir hún í færslu á Facebook nú í morgunsárið.

Barnið hefur hlotið nafnið Atlas Alsved.

Ása hefur gert það gott sem ljósmyndari undanfarin misseri og myndað sig og aðra um gjörvallan heim. Hún heldur úti nokkrum vefsíðum og vakið athygli víða um heim.

Færslu Ásu má sjá hér að neðan. Ritstjórn DV óskar nýju fjölskyldunni til hamingju með stækkunina og nafnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“
Fókus
Í gær

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar
Fókus
Í gær

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Samtök kynlífsverkafólks ósátt við nýjasta þátt Eigin Kvenna – „Svona ógeð grefur undan réttindum okkar“

Samtök kynlífsverkafólks ósátt við nýjasta þátt Eigin Kvenna – „Svona ógeð grefur undan réttindum okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“

Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“