fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
Fókus

Kjóll Oliviu Rodrigo skiptir aðdáendum í fylkingar – „Hún er ekki barn“

Fókus
Þriðjudaginn 28. september 2021 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Olivia Rodrigo mætti í svörtum kjól frá Yves Saint Laurent á galakvöld The Academy Museum of Motion Pictures á laugardaginn síðastliðinn.

Olivia varð átján ára í febrúar. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Olivia getið sér gott orð sem söngkona og lagahöfundur. Fyrsta plata hennar, Sour, sló í gegn. Olivia hefur einnig hlotið fjölda verðlauna á þessu ári. Meðal annars fyrir besta lag ársins og besti nýi listamaðurinn á MTV-verðlaunahátíðinni.

Mynd/Getty

Kjóllinn sem Olivia klæddist á laugardaginn kom af stað rökræðum um hvort að kjóllinn væri „viðeigandi“ fyrir söngkonuna eða ekki.

Aðdáendur skiptust í fylkingar. Sumum þótti Olivia glæsileg í kjólnum á meðan öðrum þótti hún of ung fyrir svona „djarfan kjól“.

Einn netverji sagði að hún væri ekki barn, enda orðin átján ára. Annar netverji vitnaði í texta söngkonunnar Billie Eilish um stöðuga gagnrýni sem hún verður fyrir vegna fatavals síns. Fleiri netverjar hafa  einnig tekið upp hanskan fyrir Oliviu og bent á að konur mega klæðast því sem þær vilja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Risabarnið úr Jerry Springer: „Hann virkilega breytti lífi mínu til hins betra“

Risabarnið úr Jerry Springer: „Hann virkilega breytti lífi mínu til hins betra“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni

Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blóði drifinn og óljós uppruni Valentínusardagsins – Hýðingar, heiðingjar og aftökur

Blóði drifinn og óljós uppruni Valentínusardagsins – Hýðingar, heiðingjar og aftökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Voru að fljúga heim frá Íslandi þegar flugmaðurinn sagði farþegum að líta út

Voru að fljúga heim frá Íslandi þegar flugmaðurinn sagði farþegum að líta út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“

Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“