fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
Fókus

Skildi ekkert eftir fyrir ímyndunaraflið í djarfasta kjól sem við höfum séð

Fókus
Mánudaginn 20. september 2021 10:02

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Amelia Hamlin er ekki hrædd við að sýna Scott Disick hverju hann er að missa af.

Tvítuga fyrirsætan mætti í ansi djörfum klæðnaði á viðburð á veitingastaðnum NoMad í London. Um þessar mundir stendur yfir tískuvikan í London.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jordan Marx (@jmarxy)

Amelia hefur getið sér gott orð sem fyrirsæta en kemur einnig af þekktu fólki. Móðir hennar er leikkonan og raunveruleikastjarnan Lisa Rinna. Amelia var einnig í tæplega árssambandi með raunveruleikastjörnunni Scott Disick sem er um átján árum eldri en hún. Þau hættu saman fyrir stuttu eftir að einkaskilaboð frá Scott um fyrrverandi eiginkonu sína, Kourtney Kardashian, fóru í dreifingu.

Sjá einnig: Fyrrverandi Kourtney Kardashian afhjúpar skilaboð frá Scott Disick – „Er þessi gella í lagi?“

Sjá einnig: Tvítuga kærastan fékk nóg – Í sundur eftir að umdeildu einkaskilaboðin fóru í dreifingu

Amelia situr ekki heima og grætur sambandið. Hún mætti í gegnsæjum kjól í teitið og birti nokkrar myndir á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amelia (@ameliagray)

Kjóllinn hefur vakið talsverða athygli og fjalla fjöldi fjölmiðla vestanhafs um hann og viðbrögðin við honum. Netverjar hafa einnig haft margt og mikið um kjólinn að segja, einn sagði meðal annars:

„Segðu mér að þú sért að hefna þín á fyrrverandi án þess að segja mér að þú ert að hefna þín á fyrrverandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband