fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Skildi ekkert eftir fyrir ímyndunaraflið í djarfasta kjól sem við höfum séð

Fókus
Mánudaginn 20. september 2021 10:02

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Amelia Hamlin er ekki hrædd við að sýna Scott Disick hverju hann er að missa af.

Tvítuga fyrirsætan mætti í ansi djörfum klæðnaði á viðburð á veitingastaðnum NoMad í London. Um þessar mundir stendur yfir tískuvikan í London.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jordan Marx (@jmarxy)

Amelia hefur getið sér gott orð sem fyrirsæta en kemur einnig af þekktu fólki. Móðir hennar er leikkonan og raunveruleikastjarnan Lisa Rinna. Amelia var einnig í tæplega árssambandi með raunveruleikastjörnunni Scott Disick sem er um átján árum eldri en hún. Þau hættu saman fyrir stuttu eftir að einkaskilaboð frá Scott um fyrrverandi eiginkonu sína, Kourtney Kardashian, fóru í dreifingu.

Sjá einnig: Fyrrverandi Kourtney Kardashian afhjúpar skilaboð frá Scott Disick – „Er þessi gella í lagi?“

Sjá einnig: Tvítuga kærastan fékk nóg – Í sundur eftir að umdeildu einkaskilaboðin fóru í dreifingu

Amelia situr ekki heima og grætur sambandið. Hún mætti í gegnsæjum kjól í teitið og birti nokkrar myndir á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amelia (@ameliagray)

Kjóllinn hefur vakið talsverða athygli og fjalla fjöldi fjölmiðla vestanhafs um hann og viðbrögðin við honum. Netverjar hafa einnig haft margt og mikið um kjólinn að segja, einn sagði meðal annars:

„Segðu mér að þú sért að hefna þín á fyrrverandi án þess að segja mér að þú ert að hefna þín á fyrrverandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bæjarfulltrúi kvaddi vini og vandamenn með færslu frá Leifsstöð – Átti flug daginn eftir

Bæjarfulltrúi kvaddi vini og vandamenn með færslu frá Leifsstöð – Átti flug daginn eftir
Fókus
Í gær

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn