fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fókus

Einkaþjálfari sýnir 4 æfingar sem gera þig betri í rúminu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 22:00

Myndir/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskur einkaþjálfari hefur slegið í gegn undanfarið á TikTok fyrir myndbönd sín ætluð karlmönnum til að bæta frammistöðu sína í svefnherberginu. Hann deildi myndbandi þar sem hann sýnir fjórar einfaldar æfingar sem hann segir bæta frammistöðu einstaklinga í bólfimleikum. Myndbandið er komið með rúmlega 3,6 milljónir áhorf.

Patrick Toechterle, sjálftitlaður sérfræðingur í að „breyta líkömum“, sýnir hvernig á að framkvæma þessar æfingar en allar snúa þær að því að opna betur mjaðmirnar. Sjáðu æfingarnar hér að neðan.

@patrick_toechterleBETTER SEX 🔞##fy ##fyp ##foryou ##foryoupage ##ukfit ##uktiktok ##ukfitfam ##hipmobilityexercise ##hipmoves ##hipmobilitywork ##onlinecoach ##ukfitness ##fittok♬ Bad Habits – Ed Sheeran

Patrick hefur áður deilt myndböndum þar sem hann sýnir æfingar sem eiga að bæta kynlífið. Eins og „Erotic Experience“, „More fun with sex“ og „For your hot games“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“
Fókus
Fyrir 3 dögum

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið