fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Sonur Auðuns og Rakelar kominn með nafn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 09:05

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og fyrirsætan Rakel Þormarsdóttir skírðu son sinn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Matteó Orri Blöndal.

Auðunn birti mynd af þeim feðgum á Instagram. „Þessi var skírður Matteó Orri Blöndal í dag. Við reyndum að draga Rakel og Tedda með okkur á myndina án árangurs,“ skrifar hann með færslunni.

Fyrir eiga Auðunn og Rakel soninn Theodór Sverrir Blöndal.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nafnagiftina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi