Það var nóg um að vera á Sushi Social á fimmtudaginn þegar veitingastaðurinn hélt sannkallaða Carnival-veislu. Sjaldan hefur einn veitingastaður verið jafn litríkur og Sushi Social var þarna.
Gestirnir voru yfir sig hrifnir og nutu sín í botn en meðal gesta var stjörnukokkurinn Gordon Ramsey. Hann kíkti síðar um kvöldið á Bankastræti Club.
Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar myndir frá kvöldinu.