fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Sjáðu myndirnar úr stjörnuprýddri útskriftarveslu Sunnevu Einars – Samstarf og spons frá mörgum fyrirtækjum

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 20. júní 2021 13:52

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir útskrifaðist í gær úr viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hún fagnaði áfanganum vel og innilega ef marka má Instagramið hennar, en þar deildi hún myndum og myndböndum úr útskriftarveislunni sinni.

Í veislunni var boðið upp á veitingar og drykki. Sunneva virðist hafa verið í samstarfi með nokkrum fyrirtækjum, Búbblubarinn lét sjá sig, en hann er einskonar bar á hjólum sem býður upp á freyði- eða kampavín. Þá voru veitingar frá Matarkompaní. Veisluþjónustan Confetti Sisters virðist hafa hjálpað til, allavega með skreytingar. Einnig sýndi Sunneva frá þjónustu Reykjavík Cocktails og Drekkum Betur. Á flestum myndum og myndböndum þar sem þessi fyrirtæki eru tögguð skrifar Sunneva líka annaðhvort „samstarf“ eða „sp“ sem sendur fyrir spons.

Ansi stjörnubjart var í veislunni, en á myndum má sjá marga áhrifavalda. Þar má nefna áhrifavalda eins og Birgittu Líf Björnsdóttur, Hildi Sif Hauksdóttur, Ástrós Traustadóttur og Magneu Björg Jónsdóttur. Æði-stjörnurnar Patrekur Jaimie og Bassi Maraj létu einnig sjá sig.

Hér að neðan má sjá myndir eða skjáskot úr Instagram-story Sunnevu og öðrum gestum:

Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Sunnevu Einarsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Birgittu Lífar Björnsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Birgittu Lífar Björnsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Birgittu Lífar Björnsdóttur
Skjáskot úr Instagram-story Ástrósar Traustadóttur
Skjáskot úr Instagram-story Ástrósar Traustadóttur
Skjáskot úr Instagram-story Bassa Maraj
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“