fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Notar myndlistargráðu sína til að sanna sakleysi ítalska söngvarans

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. maí 2021 10:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar vangaveltur voru um hvort að Damiano David, söngvari ítölsku hljómsveitarinnar Måneskin sem vann Eurovision söngvakeppnina í ár, hefði neytt fíkniefna í græna herberginu á laugardaginn. David harðneitaði ásökunum og gekkst undir fíkniefnapróf sem var neikvætt.

Sjá einnig: Ekkert dóp í ítalska söngvaranum – „Málinu er nú lokið“

Sumir efasemdarmenn eru ekki að kaupa þetta, vísa til þess að sum fíkniefnapróf séu neikvæð fyrir kókaíni þetta langt eftir inntöku, og segja að það getur ekki annað verið en hann hafi verið að neyta fíkniefna. En Mary frá Melbourne er með góða útskýringu á hvað Damiano er að gera.

„Ég ætla að nota gráðuna mína í myndlistarsögu endurreisnartímabilsins (e. renaissance art history) til að sanna að þessi maður var ekki að fá sér línur í græna herberginu,“ segir hún í myndbandi á TikTok.

Í myndbandinu hér að neðan setur hún fram kenningu sína og hafa yfir átta hundrað þúsund manns líkað við það. Hún bendir meðal annars á að hann hefði ekki getað verið að taka línur af borðinu, þar sem borðið var mun lægra og hönd hans hvílir á vinstri fæti sem er svona hátt uppi vegna hælaskónna sem hann var í.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@_theiconoclassMe if the test comes back positive: 🤡 @imaneskin ##eurovisionitaly ##eurovision ##eurovision2021 ##arthistorytiktok ##maneskin ##renaissance♬ ZITTI E BUONI – Måneskin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“