fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fókus

Innlit í hefðbundna íbúð í Rússlandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 12:19

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vika er 22 ára rússnesk kona, búsett í Rússlandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Hún heldur úti nokkuð vinsælli YouTube-rás, Minimal Russian Girl þar sem hún sýnir frá lífi sínu. Hún aðhyllist svokallaðan mínímalískan lífsstíl.

Í nýlegu myndbandi leyfði hún áhorfendum að sjá íbúð hennar, en hún segir íbúðina vera mjög hefðbundna fyrir Rússa.

Vika býr í níu hæða blokk. Þessar blokkir eru mjög algengar í Rússlandi og kallast „devyatietazhka“. Þær voru byggðar á tímum Sovétríkjanna alls staðar um Rússland.

„Hún er gamaldags og það þarf klárlega að gera hana upp, eins og með flestar rússneskar íbúðir. Þannig ég held að þetta sé mjög hefðbundinn staður til að búa á í Rússlandi,“ segir Vika.

Myndbandið hefur fengið tæplega tvær milljónir í áhorf. Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“
Fókus
Í gær

Neyslan ágerðist hratt eftir meðferð á Vogi – „Þegar smálánin komu maxaði maður það alveg í botn og í lokin var ég farinn að ræna dópsala“

Neyslan ágerðist hratt eftir meðferð á Vogi – „Þegar smálánin komu maxaði maður það alveg í botn og í lokin var ég farinn að ræna dópsala“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kim Kardashian fagnar ákaft – Lögfræðigráða komin í hús

Kim Kardashian fagnar ákaft – Lögfræðigráða komin í hús
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað ungu kærustuna um að klæðast þessu á meðan sambandið var ennþá leyndarmál

Bað ungu kærustuna um að klæðast þessu á meðan sambandið var ennþá leyndarmál
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurkoma Jessicu Simpson eftir 15 ára hlé gengur brösulega – Áhorfendur tættu hana í sig

Endurkoma Jessicu Simpson eftir 15 ára hlé gengur brösulega – Áhorfendur tættu hana í sig