fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Lögsækir yfirmanninn fyrir að líkja henni við Vicky Pollard úr Little Britain þáttunum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauren de Laey, 25, ára segist hafa verið niðurlægð af vinnuveitanda sínum, Andrew Hill, eftir að hún varð ólétt. The Sun greinir frá.

Lauren er hársnyrtir og starfaði á hárgreiðslustofu Andrews. Hún hefur nú stefnt honum fyrir dóm og sakar hann um mismunun á grundvelli kyns.

Í kæruskjalinu kemur fram að meðal þess sem Lauren sakar Andrew um að hafa gerst sekur um er að gera grín að klippingu hennar fyrir framan samstarfsmenn hennar. Mun Andrew hafa sagt að klippingin minnti á persónuna Vicky Pollard úr grínþáttunum Little Britain.

Aðrir stjórnendur á staðnum munu að auki hafa látið Lauren þrífa upp hundaskít fyrir utan stofuna með eftirfarandi útskýringu: „Þú átt eftir að þurfa að hreinsa barnaskít og þetta er alveg eins og það.“

Lauren sagði eftir hundaskíts atvikið í janúar 2017. Samkvæmt kæruskjalinu var Lauren látin undirgangast hæfnispróf þegar hún hóf störf á stofunni og stóð húan sig þar mjög vel. En eftir að hún greindi frá óléttu sinni hafi henni verið sagt að hún hafi staðið sig illa. Því telur Lauren að hún hafi orðið fyrir mismunum á grundvelli þess að vera kona og á grundvelli þess að hafa orðið ólétt.

Hársnyrtistofan neitar ásökununum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“