fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
Fókus

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífstækjaverslunin Blush framkvæmdi aðra áhugaverða könnun á Instagram í gær. Verslunin er með yfir 17 þúsund fylgjendur á Instagram og birti niðurstöðurnar fyrr í dag. Meðal spurninga voru: „Meira fyrir kynlíf á morgnanna eða á kvöldin?“ og „hefur einhver kúkað í eða eftir anal?“

Niðurstöður könnunar sem verslunin framkvæmdi í mars má sjá hér.

Hér eru nokkrar spurningar og svör, en það er hægt að skoða niðurstöðurnar í heild sinni á Instagram-síðu Blush næsta sólarhringinn.

„Meira fyrir kynlíf á morgnanna eða kvöldin?“

Þátttakendur virðast vera mun hrifnari af kynlífi á kvöldin. 4228 manns, eða um 76 prósent sögðust vera hrifnari af kynlífi á kvöldin á meðan 1349 sögðust vera meira fyrir kynlíf á morgnanna.

„Hefur einhver kúkað í eða eftir „anal“?“

269 manns sögðust hafa kúkað í miðjum klíðum á meðan 1269, 83 prósent, sögðust hafa kúkað eftir „anal.“

„Hversu oft stundar þú kynlíf á viku?“

3983 manns svöruðu þessari spurningu og stunda kynlíf að meðaltali þrisvar í viku, eða rétt rúmlega þrisvar.

„Ertu í opnu sambandi?“

Þessar niðurstöður voru mest afgerandi af öllum. 5191 manns sögðust ekki vera í opnu sambandi, en 229 sögðust vera með slíkt fyrirkomulag með maka sínum.

„Eru munnmök ómissandi partur af kynlífi?“

58 prósent sögðu já en 42 prósent sögðu nei.

„Nippluklemmur, hot or not?“

Svarendur virðast ekki vera mjög hrifnir af geirvörtuklemmum. 67 prósent þeirra sögðust ekki vera hrifnir af þeim, en 33 prósent segja þær vera „hot“.

„Grípa í rass á karlmanni í trúboðsstellingunni?“

Er daður framhjáhald?

71 prósent svarenda, eða 3640 manns, sögðu að daður teldist vera framhjáhald. 1496 manns sögðu: „Nei eiginlega ekki.“

Þú getur fylgst með Blush á Instagram. Verslunin er dugleg að deila alls konar fróðleik og öðru tengdu kynlífi á síðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gurra minnist sonar síns sem lést fyrir þremur árum – „Við andlát þitt dó eitthvað innra með mér“

Gurra minnist sonar síns sem lést fyrir þremur árum – „Við andlát þitt dó eitthvað innra með mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leynilöggan frumsýnd á miðvikudaginn – „Lætur Reykjavík líta út eins og rétta staðinn fyrir Vin Diesel“

Leynilöggan frumsýnd á miðvikudaginn – „Lætur Reykjavík líta út eins og rétta staðinn fyrir Vin Diesel“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð ástfangin af besta vin eiginmannsins – Bað svo eiginmanninn að koma og búa með þeim

Varð ástfangin af besta vin eiginmannsins – Bað svo eiginmanninn að koma og búa með þeim
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðmundur Ingi rifjar upp fjölmiðlaferilinn – „Ég var með einhverja lögregluskannera og píptæki frá slökkviliðinu“

Guðmundur Ingi rifjar upp fjölmiðlaferilinn – „Ég var með einhverja lögregluskannera og píptæki frá slökkviliðinu“