fbpx
Þriðjudagur 31.janúar 2023
Fókus

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. mars 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufur í American Idol standa nú yfir. Cassandra Coleman er ein af þeim sem tók þátt á dögunum og hefur myndband af áheyrnarprufu hennar fengið hátt í 1,4 milljón í áhorf.

Dómararnir, Lionel Richie, Katy Perry og Luke Bryan, voru yfir sig hrifnir af Cassöndru og einstöku rödd hennar. Hún söng lagið „The Way It Was“ með The Killers.

„Þetta var eins engilfagurt og það getur orðið,“ sagði Lionel Richie.

Luke Bryan sagði að rödd hennar væri „greinilega Guðsgjöf.“

Dómararnir spurðu hana síðan hvort hún spili einnig á hljóðfæri og hún sagðist spila á píanó. Hún söng og spilaði lagið „Apologize“ með One Republic.

„Þú ert ný rödd sem heimurinn hefur aldrei heyrt áður,“ segir Luke Bryan eftir flutninginn. „Ég get ekki sagt hverjum þú líkist […] Þú ert í sérflokki.“

Horfðu á áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Listin á bak við góða typpamynd

Listin á bak við góða typpamynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að leyndarmáli um mág sinn og forðast nú hann eins og heitan eldinn

Komst að leyndarmáli um mág sinn og forðast nú hann eins og heitan eldinn