fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. mars 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufur í American Idol standa nú yfir. Cassandra Coleman er ein af þeim sem tók þátt á dögunum og hefur myndband af áheyrnarprufu hennar fengið hátt í 1,4 milljón í áhorf.

Dómararnir, Lionel Richie, Katy Perry og Luke Bryan, voru yfir sig hrifnir af Cassöndru og einstöku rödd hennar. Hún söng lagið „The Way It Was“ með The Killers.

„Þetta var eins engilfagurt og það getur orðið,“ sagði Lionel Richie.

Luke Bryan sagði að rödd hennar væri „greinilega Guðsgjöf.“

Dómararnir spurðu hana síðan hvort hún spili einnig á hljóðfæri og hún sagðist spila á píanó. Hún söng og spilaði lagið „Apologize“ með One Republic.

„Þú ert ný rödd sem heimurinn hefur aldrei heyrt áður,“ segir Luke Bryan eftir flutninginn. „Ég get ekki sagt hverjum þú líkist […] Þú ert í sérflokki.“

Horfðu á áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kynlífsráðin sem Gwyneth Paltrow gefur börnum sínum – „Ég reyni að vera bara forvitin“

Kynlífsráðin sem Gwyneth Paltrow gefur börnum sínum – „Ég reyni að vera bara forvitin“
Fókus
Í gær

Scott Disick neitar að vera í sama herbergi og Travis Barker – Hélt að hann og Kourtney ættu séns

Scott Disick neitar að vera í sama herbergi og Travis Barker – Hélt að hann og Kourtney ættu séns
Fókus
Í gær

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“
Fókus
Í gær

Vinsælasta barnaleikrit landsins snýr aftur á svið von bráðar

Vinsælasta barnaleikrit landsins snýr aftur á svið von bráðar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mamma kærastans kom óvart upp um framhjáhaldið

Mamma kærastans kom óvart upp um framhjáhaldið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé birti mynd af sér í flegnum kjól – Ókunnugar konur sögðu henni að það sæist of mikið í brjóstin hennar

Linda Pé birti mynd af sér í flegnum kjól – Ókunnugar konur sögðu henni að það sæist of mikið í brjóstin hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að deila hjartnæmum brúðkaupsmyndum – Fékk holskeflu ljótra athugasemda

Ætlaði að deila hjartnæmum brúðkaupsmyndum – Fékk holskeflu ljótra athugasemda