fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
Fókus

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. mars 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufur í American Idol standa nú yfir. Cassandra Coleman er ein af þeim sem tók þátt á dögunum og hefur myndband af áheyrnarprufu hennar fengið hátt í 1,4 milljón í áhorf.

Dómararnir, Lionel Richie, Katy Perry og Luke Bryan, voru yfir sig hrifnir af Cassöndru og einstöku rödd hennar. Hún söng lagið „The Way It Was“ með The Killers.

„Þetta var eins engilfagurt og það getur orðið,“ sagði Lionel Richie.

Luke Bryan sagði að rödd hennar væri „greinilega Guðsgjöf.“

Dómararnir spurðu hana síðan hvort hún spili einnig á hljóðfæri og hún sagðist spila á píanó. Hún söng og spilaði lagið „Apologize“ með One Republic.

„Þú ert ný rödd sem heimurinn hefur aldrei heyrt áður,“ segir Luke Bryan eftir flutninginn. „Ég get ekki sagt hverjum þú líkist […] Þú ert í sérflokki.“

Horfðu á áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband