fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 1. mars 2021 10:59

Bríet og Bubbi Morthens. Samsett mynd/YouTube/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið rúmlega ár síðan að Bríet gaf út lagið „Esjan“ sem sló í gegn og var eitt vinsælasta lag ársins 2020. Lagið hefur fengið yfir tvær milljónir spilanir á Spotify og er enn spilað reglulega á útvarpsstöðvum landsins.

Bríet deildi óvæntri og skemmtilegri staðreynd um lagið í tilefni eins árs útgáfu þess.

„Ég ætlaði að fá Bubba til að syngja með mér [lagið] en hætti við því fólk myndi halda að hann hafi samið það,“ skrifar Bríet á Instagram og þakkar hlustendum.

Með hlýnandi veðri sjáum við fleiri landsmenn fara upp á Esjuna og því óumflýjanlegt að myndböndum frá toppi Esjunnar, með laginu „Esjan“ undir, fjölgi á Instagram. Við getum allavega ekki beðið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum