fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Bjarni Ben þaggar í þeim sem efuðust – Sjáðu hvað hann tekur í bekk

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, deilir myndbandi af sér lyfta á Twitter. Bjarni Ben tekur hvorki meira né minna en 120 kíló í bekkpressu.

„Til að bregðast við efasemdaröddum neyðist ég til að birta sönnunargagn,“ segir hann og spyr Gísla Marteinn og Júlían J. K. Jóhannsson kraftlyftingarmann hvort þetta standist skoðun.

Bjarni Ben sagði frá því í Brennslunni fyrr í vikunni að hann tæki 120 kíló í bekk, en margir efuðust um að hann væri að segja sannleikann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

10 merki um að makinn sé að halda framhjá þér með samstarfsfélaga

10 merki um að makinn sé að halda framhjá þér með samstarfsfélaga
Fókus
Í gær

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum